24.7.2008 | 00:20
Lélegur bloggari:(
Fyrirgefiði kæru lesendur....ég er búinn að vera svakalegur lélgur í blogginu síðustu daga :( margt er búið að gera á þessum dögum bloggleysis og get ég því ekki afsakað mig með því að mig hafi vantað efni til að skrifa um.
Sundlaugin gengur vel og er metaðsókn í hana í sumar :) nú styttist í verslunarmannahelgina og er stefnan sett á Vestmannaeyjar :) Sölvi þú mátt búast við mér í heimsókn....og ef verður rigning þá flyt ég inn til þín hehe nei ég segi svona ég hef hugsað mér að kikja á þig.Við erum búnir að tala oft saman á blogginu og því tími til kominn að við hittumst....vona að ég verði viðræðu hæfur en það verður að koma í ljós :) Veit ekki hvað skal skrifa meir.... það er búið að vera gestagangur hérna og er það voðagaman..endilega þið sem lesið þetta og eruð á ferðinni að koma við á Múla :)
læt þetta duga í bili bæbæ
Um bloggið
Ásgeir Sveinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var mikið að það kom blogg:)
Það verður fundur eftir æfingu á sunnudag, það á að skipuleggja vígsluna.
Fanney
Fanney Inga (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 11:14
já það var kominn tími á blogg :) ok ég mæti ef Guð lofar
Ásgeir Sveinsson (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 00:20
Vika í þjóðhátíð....................
Kristín Brynja (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.