21.8.2008 | 11:16
Auðvitað ekki....
Afhverju ættu við Íslendingar að vera hræddir að keppa á móti þessum strákum? þetta eru félagar þeirra í félagsliðum þeirra...við erum alveg jafngóðir og allir aðrir á þessu móti og bara betri ef eitthvað er...en núna er bara að taka spánverjana í 4-liða úrslitunum og leika um gullið :)
Ég fór á landsleikinn í fótbolta í gær með Pétri Árna og Alex Þór og skemmtum við okkur rosavel bara....
blogga í kvöld
![]() |
Logi Geirsson: „Ekkert hræddur við að kýla á þetta“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásgeir Sveinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1460
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað tökum við þetta, ekki spurning.
Þú missir af stuðinnu í Skjaldborgarbíó, það á að sýna leikinn þar.
Góða skemmtun í Reykjavíkinni
Fanney Inga (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.