4.9.2008 | 19:28
blogg
Ég er búinn að keyra heim rúllunum og koma þeim í stæðu :) Við erum komnir með 600 rúllur,70 rúllum meira en í fyrr a og á það að duga í vetur þó það fjölgi aðeins... Við vorum að dunda margt í dag...settum upp nýtt útiljós á hlöðuna, ljósastauraljós.Verður gaman að sjá í kvöld hvernig það kemur út.Svo fórum við í réttina og skiftum um nokkur borð í henni, og förum aftur á morgun til að klára það sem þarf að gera í réttinni til að hún verði klár þegar þarf að nota hana.
Pabbi er farinn að taka upp kartöflurnar og er mikil uppskera.....ég sneiddi nokkrar stórar í gær og djúpsteikti....ummmm rosa góðar :)
Hvernig eignast ég bloggvini hérna....kann ekki á það?
Um bloggið
Ásgeir Sveinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1460
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.