blogg

Jæja þá er best að henda inn smá bloggi.´

Við erum farnir að sækja féð sem við eigum úti til að rýja og hýsa.Við Barði fórum í Hagadalinn í dag og náðum öllu sem við sáum þar eitthvað rúmlega 50 stykki.Svo er slatti niðrí Fit og svo hérna úti á Hlíðunum út undir Kleifaheiði.Ef allt gengur að óskum þá ætti að klárast að rýja í Rauðsdal á morgun.Þá er eftir 400 stykki hérna og svipað á Brjánslæk.Svo höfum við tekið að okkur að rýja fyrir þau á Seftjörn eitthvað um 250 stykki held ég.Þannig að ennþá er eftir að klippa rúmlega 1000 stykki fyrir þessi jólin.

Það er snjór yfir öllu ennþá og fer hann vonandi að fara.Held að það spái hlýnandi um helgina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásgeir Sveinsson

Höfundur

Ásgeir Sveinsson
Ásgeir Sveinsson
Ég heiti Ásgeir og bý á Innri-Múla á Barðaströnd.Fallegasta stað í heimi...það vita allir :)

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Flottur veggur...sjáið síðustu kvöldmáltíðina og svo dagatalið..snilld
  • Bjössi að tala við Jóa
  • Nóv.2008 027
  • Bjössi og Barði
  • Setja féð inn og telja

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband