blogg

jæja kominn tími á að henda inn smá bloggi.

Ég hef verið mjög busy síðustu daga í rollustússi.Smala og smala nánast alla daga síðan um miðjann okt.Svo er búið að slátra einhverjum slatta líka og meira eftir.

Heimtur hafa verið þokkalegar vantar bara rúm 30 lömb af fjalli þegar er búið að smala nánast stanslaust í mánuð...segir þetta eitthvað um hvað við erum lélegir smalar eða er landið svona helvíti stórt???

Svo er næsta verkefni að setja upp hlaupaköttinn í fjárhúsið... þá vantar bara tvær gjafagrindur til að húsin séu klár..veit einhver um 2 gjafagrindur til sölu?

læt þetta duga í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásgeir Sveinsson

Höfundur

Ásgeir Sveinsson
Ásgeir Sveinsson
Ég heiti Ásgeir og bý á Innri-Múla á Barðaströnd.Fallegasta stað í heimi...það vita allir :)

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Flottur veggur...sjáið síðustu kvöldmáltíðina og svo dagatalið..snilld
  • Bjössi að tala við Jóa
  • Nóv.2008 027
  • Bjössi og Barði
  • Setja féð inn og telja

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1271

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband