22.11.2008 | 21:05
Nýjar myndir
Það kom að því að ég setti inn myndir.Er á fullu að bæta úr dugnaðarleysi mínu á bloggheimum undan farna mánuði.Þannig að ég setti inn 2 ný myndaalbúm og svo bætast einhver við á hverjum degi ef ég hef tíma og þolinmæði til þess.Endilega að skoða og vera óhrædd að kommenta
Hér er allt fínt að frétta búið að rýja gemlinga og veturgamalt og er þá næst að fara að snúa sér að uppsetningu á hlaupakettinum.
Það snjóar og rignir til skiptis þessa dagana og er það allt í lagi bara...fínt að jörð haldist auð fram að mánaðarmótum allavega.
Jólaskapið er á næsta leyti enda farið að nálgast jólin all svakalega.Þá taka við sæðingar og tilhleypingar hjá okkur sauðfjárbændum.Gaman að sjá hvað það heldur vel hjá þér Gunnar þá er ekki skrýtið að þú sæðir svona mikið og með mörgum hrútum.
jæja læt þetta duga í bili...getur verið að við séum að fara til Bjössa á Ósi á morgun að hjálpa honum að hýsa og ná í það sem við og þau á Brjánslæk eiga þar af fé...
haldið áframa að skrifa í gestó og kommenta á myndirnar
Um bloggið
Ásgeir Sveinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.